TORFL

Háskólinn í Sankti-PétursborgSaint-Petersburg State University

Háskólinn i Sankti-Pétursborg (SPbGU) er elsti háskóli Rússlands, stofnaður  þann 22. janúar 1724 eftir skipun Péturs Mikla keisarans. Í 20 ár hefur Háskólinn verið fremstur í því að halda próf fyrir erlenda borgara.

Háskólinn i Sankti-Pétursborg er á lista yfr menntastofnanir sem halda ríkispróf í rússnesku fyrir útlendinga (skv. Skipun Menntamálaráðuneytisins Rússlands № 130, þann 22. febr. 2018), og er það ekki í fyrsta skiptið, að háskólinn lendir á þeim lista. Háskólonn hefur heimild til að veita ríkisstaðlað prófskírteini.

Prófskírteinið sem Háskólinn veiti er eina opinbera skjalið, sem staðfestir rússneskukunnáttu  útlendinga samkvæmt Samevrópska tungumálakunnáttukvarða (CEFR), bæði í Rússlandi og utanlands.

Ásamt prófskírteininu (og einnig í þeim tilviki að falleinkun hafi fengist fyrir prófið) fær umsækjandinn vottorð á tveimur tungumálum með lýsingu á árangrinu í öllum  hlutum prófsins.

Hvað er TORFL?

TORFL er nútímalegt rússneskupróf fyrir útlendinga sem læra rússnesku sem stendst alþjóðagæðastaðla.

TORFL samanstendur af 6 ólíkum stigum, frá  byrjendastigi (А1) til fjórða prófstigs (С2), skv. Samevrópska tungumálakunnáttukvarða CEFR.

Prófið samanstendur af 5 hlutum þarsem tungumálakunnátta á ymsum sviðum er prófað: „Skrfit“, „Orðaforði og málfræði“, „Lestur“, „Hlustun“ og „Talað mál“.

Umsækjendur sem ekki hafa staðið ríkisprófið í rússnesku fyrir útlendinga (m.a. þeir sem sækja um rússneskan ríkisborgaraskap) hafa rétt á því að taka prófið upp aftur, samkvæmt eftirfarandi reglum:

  • ef það er um að ræða 1 eða 2 undirpróf sem ekki eru staðin, hefur umsækjandinn rétt  á því að fara aftur í þau undirpróf sem ekki hafa vrið staðin, með þeim skilyrði að greiða fulla verð fyrir prófið;
  • еf það er umað ræða fleira en 2 undirpróf sem ekki eru staðin, hefur umsækjandinn rétt  á því að fara aftur í öll undirpróf prófsins, með þeim skilyrði að greiða fulla verð fyrir prófið.

Prófstigin

TORFL levels
TORFL levels

Byrjendastig/A1. Náir umsækjandinn góðu prófi, þýðir það að viðkomandi býr yfir lágmarks rússneskukunnáttu sem nægir fyrir takmarkaðan fjölda kringumstæðanna í daglegum samskiptum. Einnig þýðir prófið á byrjendastigi að umsækjandinn býr yfir fullnægjandi kunnáttu sem er nauðsynleg til þess að halda rússneskunámið áfram og ná næsta stigi (grunnstigi) í almennri rússneskuþekkingu.

Grunnstig /A2. Náir umsækjandinn góðu prófi, þýðir það að viðkomandi býr yfir rússneskukunnáttu á byrjendastigi sem nægir til þess að fullnægja grunnvallarsamskiptaþörfum í takmörkuðum fjölda kringumstæðanna í samskiptum á sviði hversdaglega mála og menningar. Prófið á grunnstigi er lágmarksgrunnvöllur til þess að stunda atvinnustarfsemi að takmörkuðu leyti. A2 er lágmarkspróf í rússnesku sem þarf til þess að sækja um rússneskann ríkisborgararétt.

Fyrsta stig/B1. Náir umsækjandinn góðu prófi, þýðir það að viðkomandi býr yfir rússneskukunnáttu á meðalstigi sem gerir honum kleift að fullnægja grunnvallarsamskiptaþörfum í í samskiptum á sviði hversdaglega mála, nám- og atvinnusviði, skv. Ríkisstöðlum um rússnesku fyrir útlendinga. Prófskírteini á þessu stigi krefst til þess að geta hafið háskólanám í Rússlandi.

Annað stig/B2. Náir umsækjandinn góðu prófi, þýðir það að viðkomandi býr yfir rússneskukunnáttu á nógu háu stigi sem gerir honum kleift að fullnægja samskiptaþörfum í í samskiptum á öllum sviðum. Rússneskukunnátta á þessu stigi gerir viðkomandi kleift að stunda atvinnustarfsemi á rússnesku, sem sérfræðingur á verkfræði- og tæknisviði, hugvísinda- eða náttúruvísindaviði. Prófskírteini á þessu stigi krefst til þess að geta fengið bakkalára- og meistaragráðu.

Þriðja stig/C1. Náir umsækjandinn góðu prófi, þýðir það að viðkomandi getur stundað atvinnustarfsemi á rússnesku sem málvísindamaður, þýðandi, túlkur, ritstjóri, blaðamaður, sendifulltrúi, framkvæmdastjóri sem vinnur í hóp rússneskumælenda.

Fjórða stig/C2. Náir umsækjandinn góðu prófi, þýðir það að viðkomandi býr yfir rússneskukunnáttu sambærilega við kunnáttu þeirra sem eiga rússnesku að móðurmáli. Prófskírteini á þessu stigi krefst til þess að geta fengið meistaragráðu í málvísindum sem veitir leyfi fyrir kennlu-, rannsóknar- og vísindastarfsemi af öllu tagi sem tengjast rússneskunni.

Undirprófið „Orðaforði og málfræði“ er ætlað til að kanna lágmarksorðaforða.

Undirprófið „Lestur“ er ætlað til að kanna hæfileika að skilja texta og að vinna með textanum.

Undirprófið „Skrift“ er ætalað til að kanna hæfileika og kunnáttu að tjá samskiptamarkmið sín skriflega og njta ólík samskiptaform og –aðferðir.

Undirprófið „Hlustun“ er ætlað til að kanna hæfileika að skilja upplýsinga sem berast í munnlegu formi, umsögnum og samtölum: allt frá aðalefninu til ítarlegra upplýsinga.  

Undirprófið „Talað mál“ er ætlað til að kanna kunnáttu og hæfileika að mynda sjálfstætt samanhangandi umsagnir sem samsvara efninu sem liggur fyrir.

Próf fyrir börn

Próf fyrir börn
Próf fyrir börn

Rússneska er alþjóðasamskiptamiðill og er numið í skólum víða um heiminn sem erlent mál. Bæði börnin og foreldrar þeirra vilja fá óhlutdrægt mat á tungumálakunnáttu skólabarnanna. Rússneskupróf sem er sérhannað fyrir börn og unglinga gerir það kleift að bera núverandi námsárangur þeirra með almennum samskiptakunnáttumælikvarða. Prófskírteini Háskólans í Sankti-Pétursborg lætur nemendurna staðfesta framfarir í náminu og votta fyrir það að þeir hafa náð tilteknu stigi. Tungumálakunnátta er metin samkvæmt Samevrópska tungumálakunnáttukvarða CEFR: umsækjandinn getur valið eitt af fjórum prófstigum frá А1 til B2. Prófin eru sambærileg með TORFL í uppbyggingu og geta þannig orðið eitt undirbúningarstiganna fyrir ríkisprófið í rússnesku fyror útlendinga.

Próf fyrir tvítyngd börn

Próf af þessu tagi eru ætluð börnum og unglingum sem búa utan fyrir Rússneska Sambandsríkið og stunda þannig nám á öðru tungumáli en rússneska. Þegar barnið býr aðallega í erlendu umhverfi, er nauðsynlegt að láta það varðveita móðurmálið. Rússneskupróf sem er þróað með hugsunareiginleika tvítyngdra barna í huga lætur mæla tungumálakunnáttu barnsins nákvæmlega.     Prófskírteini Háskólans í Sankti-Pétursborg, sem er veitt eftir að prófið  hefur verið staðið, getur hvatt umsækjandann að halda áfram rússneskunámið.

Stig tungumálakunnáttunnar samræmast Samevrópska tungumálakunnáttukvarða CEFR.

 Rússneskupróf fyrir útlendinga í viðskiptalífi

Rússneskupróf fyrir útlendinga í viðskiptalífi eru ætluð þeim sem nota eða ætla að nota rússnesku í atvinnunni: viðskiptamönnum, starfsmönnum alþjóðafyrirtækja, nemendum i framkvæmdastjóranámi, hagfræðingum og öðrum sérfræðingum. Í því sem varðar efnisval og orðaforða eru prófin aðlöguð markmiðum umsækjendanna, en halda samt uppbyggingu ríkisprófsins í rússnesku fyrir útlendinga. Prófskírtenin sem eru veitt eftir að prófið hefur verið staðið gefa stóra möguleika til að sækja um vinnu og halda áfram starfsferli í fyrirtækjum sem eru miðuð við rússneskann markað. Stig sem hver umsækjenda hlýtur, samræmast Samevrópska tungumálakunnáttukvarða CEFR (frá В1 til С2).

Greiðslur fyrir prófið

Stig Greiðslur fyrir prófið, gjaldmiðill
Stig Skv. verðskránni stofnunarinnar
Stig
Stig
Stig
Stig
Stig

 Ítarlegar upplýsingar

Mæting í prófið fyrir einstaklinga með sérþarfir

Umsækjendur með sérþarfir eða öryrkjar sem sækja um prófskírteini í rússnesku fyrir útlendinga mæta í prófið hver fyrir sig sem einkapersónur.[1]

Undirbúningarefni

Sýnispróf fyrir undirbúning undir ríkisprófið í rússnesku fyrir útlendinga eru aðgengileg á vefsíðunni SPbGU.

 Að skrá sig í prófið

Stig Dagssetn.
 Stig Skv. áætluninni
 Stig
Stig
Stig

Til að skrá sig í próf, þarf:

  •  að snúa sig í Rússnesk menningarmiðstöð á Íslandi  sem er staðsett: Öldugata 44, 101, Reykjavík
  •   að hafa skilríki meðferðis;
  •  að hafa meðferðis opinber skjöl með upplýsingar um rétta stafsetningu eiginnafnsins og ættarnafnsins á rússnesku og umritað með latneska stafrófi.

Hafa samband

Samtökin — Rússnesk menningarmiðstöð á Íslandi 

Heimilisfang: Öldugata 44, 101, Reykjavík

Sími: +354-7775212

Email: rus@rus.is

Mistöð fyrir próf í tungumálum í Háskólanum í Sankti-Pétursborg:

Heimilisfang: Nab.Leitenanta Schmidta, 11/2

Sankti-Pétursborg, 199034,

Rússlandi.

Opnunartími:  virka daga, 09:00 – 18:00

Sími:  +7 (812) 325 11 24

E-mail: test.language@spbu.ru

Vefsíða: http://testingcenter.spbu.ru

Instagram: torfl_spbu

Facebook: https://facebook.com/TORFL.SPbSU

„Undirbúningarnámskeið, málstofur“[2]

[1] Samkvæmt reglum sem gilda í  viðkomandi samtökum

[2] Ef þau eru í boði hjá viðkomandi samtökum.