Rússneskir samkvæmisdansar hjá IOGT á Íslandi

0
689
Русский бал IS
Okkur er sérstök ánægja að kynna að boðið verður upp á Rússneska samkvæmisdansa hjá IOGT á Íslandi á í Víkurhvarfi 1 á þriðju hæðinni.

Rússneska menningarmiðstöðin í samstarfi við IOGT á Íslandi bjóða til Dansveislu í Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð.
Af því tilefni kemur til okkar sérstakur gestur til að halda utan um námskeiðin þrjú sem og samkvæmið. 

Námskeiðin eru:

mánudaginn 7. nóvember kl.18:30-20:30,  í Víkurhvarfi 1
þriðjudagur 8.nóvember kl.18:30-20:30 í Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands (Hverfisgata, 105)
miðvikudaginn 9. nóvember kl.18:30-20:30 í Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands (Hverfisgata, 105)
og fimmtudaginn 10. nóvember 19:30-21:30. í Víkurhvarfi 1

Á laugardaginn 12. nóvember  í Víkurhvarfi 1 verður samkvæmi 17:30 – 22:00 kostar 1.500 kr.

Fjölmennið og takið með ykkur gesti! Sjáumst hress!